Skip to Content

Dagskrá Pæjumóts 2015

Dagskrá Pæjumótsins 2015 (birt með fyrirvara um breytingar):
 
Föstudagurinn 07.ágúst: Móttaka liða og afhenting mótsgagna á Hóli milli kl 20 og 22. Þau lið sem koma á laugardeginum geta fengið afhent mótsgögn á Hóli milli 08:00 og 10:00.
 
Laugardagurinn 08.ágúst:
08:00-10:00 Morgunmatur á Rauðku (Morgunkorn, súrmjólk, brauð, álegg, ávextir o.fl.)
09:30 Leikir hefjast
10:00-16:00 Ýmis afþreying á neðra svæðinu á Hóli
10:00-12:00 Liðsmyndataka á Hóli (liðin fara í myndatöku strax eftir fyrsta leik)
11:30-13:30 Hádegismatur á Hóli (pastaréttur og brauð)
16:00 Leikir klárast
16:00 Þjálfara- og farastjórafundur á Hóli eftir síðasta leik
16:00 Ýmis afþreying á Rauðkulóð
18:00-19:30 Kvöldmatur á Rauðku (fiskréttur)
19:30 Kvöldskemmtun á Rauðkulóð
 
Sunnudagurinn 10.ágúst:
08:00-10:00 Morgunmatur á Rauðku (Morgunkorn, súrmjólk, brauð, álegg, ávextir o.fl.)
09:30 Leikir hefjast
10:00-13:00 Ýmis afþreying á neðra svæðinu á Hóli
11:30-13:30 Grill á Hóli (pylsur)
13:00 Leikir klárast
13:00 Verðlaunaafhending og mótsslit


Drupal vefsíða: Emstrur