Skip to Content

Getraunir ólafsfirði

Fyrsta umferð getraunaleiksins fór fram í dag. Met þátttaka er í leiknum sem er mjög ánægjulegt en 28 lið eru skráð til leiks. Þátttakan kom umsjónarmönnum og þá helst Gerði í opna skjöldu og fyrir vikið varð að gera þá breytingu að í stað þess að leikið verði í einum riðli út mótið þá verður fyrirkomulagið með þeim hætti að leikið verður í 2 riðlum, Riðli 1 og Riðli 2 fyrstu 5 umferðir leiksins. Þau lið sem verma 7 efstu sætin í hvorum riðli fyrir sig eftir 5. umferð komast í Meistaradeildina en liðin í sætum 8-14 í hvorum riðli færast í Afturrúðubikarinn. Leiknar verða 3 umferðir í Meistaradeild og Afturrúðubikarnum en þar munu úrslitin ráðast. Degið var í riðla í hádeginu í dag í beinni útsendingu á kfbolti.is, Örn Elí og Björk Óla sáu um að framkvæmdina.

Verðlaun eru veitt fyrir 3 efstu sætin í Meistaradeildinni og efsta sætið í Afturrúðubikarnum. Einnig verður Bikarmeistari KF getrauna krýndur, en bikarkeppnin fer af stað í 4 umferð. Fyrirkomulag bikarkeppninnar verður útskýrt síðar.

Skor liðanna um helgina var á bilinu 6-10 réttir en hæsta skori náðu félagarnir í Koller og Crouch en þeir halda uppteknum hætti frá síðustu keppni þar sem þeir enduðu mótið með sigri í Afturrúðubikarnum. Það voru greinilegir byrjunarerftiðleikar hjá Stinnar Geirur og Guðgeir en þeir fengu eingöngu 6 rétta enda að stíga sín fyrstu spor í keppninni, við skulum vona að liðin girði sig í brók fyrir næstu umferðir. Skiptingu riðla og úrslit eftir 1.umferð hér að neðan:

 

Riðill 1                
  Umferð 1 2 3 4 5   Alls
Lið                
Koller og Crouch   10           10
Leedsarar   9           9
Krummarnir    9           9
Suarez   9           9
Loki Dór   8           8
Money in the pocket!   8           8
Með allt niðrum sig   8           8
Vinir Vinalausa   8           8
Millarnir   8           8
Krillarnir   8           8
Amma Anderson   7           7
Gúnther und Klopp   7           7
Einar   7           7
Tipp Topp   7           7
                 
                 
Riðill 2                
  Umferð 1 2 3 4 5   Alls
Lið                
Mr. Anderson   9           9
Apparatið   9           9
Bee Gees   9           9
Fálkarnir   9           9
  9           9
Hundslappadrífa   9           9
The Elí´s   9           9
Chrysanthos Papadopoulos   8           8
Heizzz og Vikzzz   8           8
Kátur   8           8
Shamrock Rovers   8           8
Team Kinnear   8           8
Guðgeir   6           6
Stinnar Geirur   6           6

 

 

Fólkið á bak við liðin:

Liðnafn Liðsskipan
Stinnar Geirur Ásgeir Frímans / Stinni 
Amma Anderson Bjössi Frímans /Arnar Óli
Heizzz og Vikzzz Heiðar/Viktor
Krummarnir Snjólau/Líney/Gerður
Suarez Gummi Óla/Sævar
Bee Gees Gulli/Bibbi
Fálkarnir Bubbi/Síssa
All Star! Friðrik Eggerts- Steinar Smári 
Einar Lauga/Maja-Einar
Apparatið Þorsteinn Sigursveins og Himmi
Mr. Anderson Þorri Sveinn og Þorri Þorsteins 
Chrysanthos Papadopoulos Óskar ágústs og Jón Þórarins
Gúnter und Klopp Hilmir Gunnar og Helgi Már
Leedsararnir Steini Sínu og William Geir  
Shamrock Rovers Himmi Kristjáns og Hákon
Tipp Topp Ægir og jóakim
Millarnir Gestur og Anton    
Kátur Maggi Þorgeirs og Gunni Þorgeirs
Köller og Crouch Halldór Ingvar og Jón Árni     
Með allt niðrum sig Kristján Hauks, Tobbi og Bjössi Kjartans
Guðgeir Guðbjörn Jakobs og Geirhörður
Gummi Garðars og Óli Hjalli
Money in the pocket! Ármann  og Gunnar Óli
Team Kinnear Þorbergur Þórarins og Katrín Vilhjálms
Loki Dór Baldvin Orri og Óli Mey
The Elí´s Ingimar Elí  og Örn Elí
Vinir Vinalausa Kári og Sigurður Alfreðs
Krillarnir Ingó og Svanborg

 

 

 

 

 

 

 Drupal vefsíða: Emstrur