Nýjustu fréttirnar frá KF
-
04/02/2017 - 21:394.umferð getraunaleiks
Keppendur voru að fá skor á bilinu 4-10 réttir þessa helgina og stærstu tíðindin eru að Leedsarar sitja ekki lengur á toppi liðakeppninnar.
-
29/01/2017 - 23:433.umferð getraunaleiks
Flest skor helgarinnar voru í hærri kantinum en þó var skorið á bilinu 4-12 réttir. Stöðuna í riðlunum má sjá hér.
-
22/01/2017 - 08:442.umferð getraunaleiks
Það er óhætt að setja að skor helgarinnar hafi spannað breytt bil því einstaklingar voru að skora frá 1-12 rétta og liðin frá 11-20 rétta.
-
15/01/2017 - 20:49Getraunaleikurinn 1.umferð
Þá er getraunaleikurinn kominn í gang á nýjan leik og fyrsta umferð var leikin um helgina. Þátttökulið að þessu sinni eru 24. Úrslitin má sjá hér.
-
17/12/2016 - 23:25Jólabingó KF
JÓLABINGÓ KF fer fram í Tjarnaborg á morgun (sunnudag) og hefst kl 17:00. Fjölmargir frábærir vinningar, m.a. spjaldtölva að verðmæti 60.000 kr, matarkörfur, gjafabréf og margt fleira.
Spjaldið kostar aðeins 600 kr.
Hvetjum alla til að mæta og styrkja barna- og unglingastarf félagsins.
Með jólakveðju, barna- og unglingaráð KF -
17/12/2016 - 20:46Lokaumferð getraunaleiks Ólafsfirði
Um helgina réðust úrslit í öllum keppnum, mikil spenna var á flestum vígstöðvum fyrir lokaumferðina.