Heiðursmerki KS

Eftirfarandi reglur gilda um veitingu heiðursmerkja KS.

Heiðursfélagi KS – Gullmerki KS.
Útnefning sem heiðursfélagi KS er æðsti heiður sem félagið veitir. Heiðursfélagi er tilnefndur af stjórn félagsins hverju sinni þegar þurfa þykir. Heiðursfélagi KS er sæmdur gullmerki félagsins. Engin getur hlotið viðurkenningu sem heiðursfélagi KS nema hljóta á undan bæði brons – og silfurmerki félagsins.

Silfurmerki KS.
Er veitt fyrir góð störf í þágu félagins í a.m.k. 10 ár og skal viðkomandi hafa náð 35 ára aldri. Stjórn félagsins veitir silfurmerki KS þegar ástæða þykir til og þarf viðkomandi að hafa áður hlotið bronsmerki félagsins.

Bronsmerki KS.
Er veitt fyrir góð störf í þágu félagsins. Stjórn félagsins veitir bronsmerki KS þegar ástæða þykir til en miða skal við að veita bronsmerki á lokahófi eða aðalfundi KS ár hvert.

Allar veitingar heiðursviðurkenninga KS skal skrá í fundargerðarbók og birta á heimasíðu félagsins.

Heiðursfélagar KS – Gullmerki
Engin tilnefndur

Heiðursfélagar KS – Silfurmerki
Engin tilnefndur

Heiðursfélagar KS – Bronsmerki
Aðalsteinn Arnarsson 2005
Andrés Stefánsson 2005
Ásmundur Einarsson 2005
Baldur Benónýsson 2005
Berglind Gylfadóttir 2005
Birgir Ingimarsson 2005
Birgitta Pálsdóttir 2005
Bjarni Þorgeirsson 2005
Björn Ingimarsson 2005
Brynhildur Baldursdóttir 2005
Egill Rögnvaldsson 2005
Freyr Sigurðsson 2005
Friðfinnur Hauksson 2005
Guðbjörg Jóhannsdóttir 2005
Guðlaug Guðmundsdóttir 2005
Guðmundur Davíðsson 2005
Gunnlaugur Vigfússon 2005
Hafþór Kolbeinsson 2005
Haukur Ómarsson 2005
Hörður Júlíusson 2005
Ingibjörg Jósý Benediktsdóttir 2005
Ingibjörn Jóhannsson 2005
Jakob Kárason 2005
Jóhann K Maríusson 2005
Kristján L. Möller 2005
Lilja Ástvaldsdóttir 2005
Magnús Eiríksson 2005
Magnús Stefán Jónasson 2005
Mark Duffield 2005
Mundína Bjarnadóttir 2005
Ólafur Kárason 2005
Ólafur Þ. Ólafsson 2005
Óli Agnarsson 2005
Rósa D. Ómarsdóttir 2005
Runólfur Birgisson 2005
Sigrún Agnarsdóttir 2005
Sigurður Helgason 2005
Sigurjón Pálsson 2005
Þorgeir Bjarnason 2005
Þorsteinn Jóhannsson 2005