• KSÍ úthlutar 200 milljónum til aðildarfélaga KSÍ

  KSÍ greiðir 200 milljónir króna til aðildarfélaga KSÍ vegna HM í Rússlandi. Fjármunum sem veitt er til aðildarfélaga skal eingöngu varið til knattspyrnutengdra verkefna félaganna. Framlag til aðildarfélaga byggist fyrst og

  Read more »
 • iðnaðarsigur á Höfn!

  KF strákarnir okkar lögðu af stað í skemmtilega ferð á austfirðina um helgina. Eftir æfingu á laugardaginn lögðu þeir af stað til Fáskrúðsfjarðar og gisti allur hópurinn saman á Hótel

  Read more »
 • Sindri – KF – upphitun

  3. deild karla hefur verið í sumarfríi í rúmar tvær vikur og eru 17 dagar síðan KF sigraði Einherja á Ólafsfjarðarvelli 3-1. KF mætir Sindra frá höfn í hornafirði á

  Read more »
 • default-image

  KF – Einherji Umfjöllun í boði Arion banka og Héðinsfjörður.is

  Arion banki í Fjallabyggð er styrktaraðili fréttaumfjallana um Knattspyrnufélag Fjallabyggðar í sumar. Einnig vill Knattspyrnufélag Fjallabyggðar þakka Héðinsfjörður.is fyrir umfjallanir hjá KF í sumar frábært framtak hjá þeim. Einherji frá Vopnafirði kom

  Read more »
 • KF – EINHERJI Upphitun

  KF fær Einherja í heimsókn á Ólafsfjarðarvelli klukkan 19:15 þann 26. júlí, 2018. Þetta er 12. umferð í 3. deild karla. KF tapaði fyrri leiknum á Vopnafirði 2-0 eftir mikinn

  Read more »
 • default-image

  Austin Dias til KF (STAÐFEST)

  Austin Dias í KF (STAÐFEST) Portúgalinn Austin Dias hefur ákveðið að taka slaginn með KF út sumarið! Austin er sóknarsinnaður miðjumaður og getur haldið boltanum vel og stjórnað spilinu á

  Read more »
 • Grátlegt tap gegn Augnablik

  KF og Augnablik mættust í Fífunni á laugardaginn. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn og var búist við hörku leik sem varð raunin. Augnablik byrjaði með krafti fyrstu 15

  Read more »
 • KF – KFG

  Á morgun, Laugardaginn 14. Júlí klukkan 15:00 Fær KF stjörnuprýtt lið KFG úr Garðabæ. KFG situr í öðru sæti deildarinnar með 18 stig með markatöluna 23-13 og hafa þeir skorað

  Read more »
 • Markalaust jafntefli á Dalvík

  KF heimsótti Dalvík/Reyni í gærkvöldi á Dalvík í 3. deild karla. Mikil spenna var fyrir þennan leik og var frábær mæting á völlinn og ennþá betri stemming. Það var ekkert

  Read more »
 • Upphitun: Dalvík/Reynir – KF

  þann 5. júlí 2018 fer fram líklega stærsti leikur 3. deildarinnar fram og er það viðureign Dalvík/Reynis – KF. Nágrannaslagur af bestu gerð! KF og Dalvík hafa mæst 19 sinnum

  Read more »

KSÍ úthlutar 200 milljónum til aðildarfélaga KSÍ

KSÍ greiðir 200 milljónir króna til aðildarfélaga KSÍ vegna HM í Rússlandi. Fjármunum sem veitt er til aðildarfélaga skal eingöngu varið til knattspyrnutengdra verkefna félaganna. Framlag til aðildarfélaga byggist fyrst og fremst á stöðu meistaraflokks karla og kvenna í deildum sl. 2 ár, 2017 og 2018. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar fær í sinn hlut rúmlega 1,6 mkr. frá framlagi KSÍ. Engar kvaðir liggja

Lesa meira

iðnaðarsigur á Höfn!

KF strákarnir okkar lögðu af stað í skemmtilega ferð á austfirðina um helgina. Eftir æfingu á laugardaginn lögðu þeir af stað til Fáskrúðsfjarðar og gisti allur hópurinn saman á Hótel Bjarg. Á sunnudeginum lá svo leiðin til Djúpavogs í morgunmat og strákarnir mjög ferskir og stemmning var í hópnum. Af stað héldu þeir til Hafnar í Hornafirði þar sem Sindramenn

Lesa meira

KF – Einherji Umfjöllun í boði Arion banka og Héðinsfjörður.is

Arion banki í Fjallabyggð er styrktaraðili fréttaumfjallana um Knattspyrnufélag Fjallabyggðar í sumar. Einnig vill Knattspyrnufélag Fjallabyggðar þakka Héðinsfjörður.is fyrir umfjallanir hjá KF í sumar frábært framtak hjá þeim. Einherji frá Vopnafirði kom í heimsókn á Ólafsfjarðarvöll í kvöld. Heimamenn í KF voru tilbúnir í slaginn. Leikurinn var í 12. umferð Íslandsmótsins, en mótið er stutt í 3. deildinni, og hver sigur mjög

Lesa meira

Heimir Ingi Gretarsson tekur skónna af Hillunni(STAÐFEST)

Góður 3-1 sigur í kvöld gegn Einherja, einnig fengum við aðrar frábærar fréttir til að hafa með okkur inn í helgina, Það bættist við nýr/gamall leikmaður í hópinn hjá KF sem flestir ættu að kannast við. Heimir Ingi Gretarsson var óvænt mættur í hóp hjá KF gegn KFG þann 14. júlí og fékk hann þar 5 mínútur og stóð hann

Lesa meira

Austin Dias til KF (STAÐFEST)

Austin Dias í KF (STAÐFEST) Portúgalinn Austin Dias hefur ákveðið að taka slaginn með KF út sumarið! Austin er sóknarsinnaður miðjumaður og getur haldið boltanum vel og stjórnað spilinu á miðjunni. Austin þeytti frumraun sína með KF í síðasta leik gegn Augnablik og skoraði hann þriðja mark KF! Austin verður klár í næsta leik KF sem er gegn Einherja á

Lesa meira
« Eldri færslur