• default-image

    Aðalfundur KF 2020

    Aðalfundur KF verður haldinn Þriðjudaginn 16.júní í Vallarhúsinu Ólafsfirði kl.20:00. Dagskrá fundar: venjuleg aðafundarstörf. Það er vöntun á fólki bæði í stjórn og ráð hjá félaginu þannig að eðileg endurnýjun

    Read more »
  • Sachem Wilson og Hrannar Snær í KF(STAÐFEST)

    Tveir nýjir leikmenn skrifuðu undir hjá félaginu í gær. Hrannar Snær Magnússon er mættur aftur til síns heimafélags en Hrannar Snær spilaði á síðasta tímabili með KH á Hlíðarenda. Hrannar

    Read more »
  • default-image

    Knattspyrnufélag Fjallabyggðar 10 ára

     Knattspyrnufélag Fjallabyggðar 10 ára Knattspyrnufélag Fjallabyggðar (KF) var stofnað við samruna Knattspyrnufélags Siglufjarðar og Knattspyrnufélagsins Leifturs frá Ólafsfirði. Samruni liðanna átti sér stað 10. nóvember árið 2010 með tilkomu Héðinsfjarðarganga.

    Read more »
  • default-image

    Nýr getraunaleikur.

    -NÝR LEIKUR AÐ HEFJAST!   Fyrsta umferð verður spiluð föstudagskvöldið 17 janúar.   Getraunaþjónustan er opin á föstudagskvöldum milli kl.20-22 og fyrir lokun þurfa öll lið að vera búin að

    Read more »

Fundur með formanni KSÍ og framboðsflokkum

Þann 18. Apríl síðastliðin var haldinn fundur á vegum knattspyrnufélagsins. Fundarboð fengu: Framboðslistanir, deildarstjóri fræðslu-frístundar og menningarmála, forstöðumaður íþróttamannvirkja og bæjarstjóri. Fundartími: 18. Apríl klukkan 16:00 Fundarstaður – Vallarhúsið (ÚÍF) Fundargögn: Mannvirkjasjóður KSÍ og Minnisblað EFLU Fundarstjóri: Örn Elí, formaður KF Erindi: Vanda Sigurgeirsdóttir, Örn Elí Gunnlaugsson, Hákon Leó Hilmarsson (f.h. Jóhanns Más Kristinssonar) Fundur: Fundarstjóri bauð alla fundargesti velkomna

Lesa meira

KEA afhenti styrk úr menningar- og viðurkenningasjóði

KEA afhenti styrki úr Menningar-og viðurkenningasjóði félagsins í gær og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi. Þetta var í 88. skipti sem sjóðurinn veitir styrki en úthlutað var rúmum 15 milljónum króna til 42 aðila. Styrkúthlutun tók til þriggja flokka samkvæmt reglugerð sjóðsins en þeir eru Menningar- og samfélagsverkefni, Íþrótta- og æskulýðsfélög og Ungir afreksmenn. KF var meðal þeirra íþróttafélaga

Lesa meira

3. umferð KF Getrauna á Ólafsfirði

Þá er 3. umferð getraunaleiksins lokið. Úrslit helgarinnar voru nokkuð eftir bókinni og greinilegt hverjir eru að leika sér að eldinum og aðrir ekki. Skorið var allt frá 3 réttum og upp í 12 rétta! Það var lið Krummana sem áttu bæði lægsta og hæðsta skora helgarinnar. Gulli Sigursveins og Helgi Barða misstu aðeins taktinn og gáfu eftir toppsætin. Óli

Lesa meira

2.umferð getraunaleiks á Ólafsfirði

2. umferð getraunaleiksins er lokið. Skorið var frá 6 réttum og uppí heila 10 rétta. 3 einstaklingar náðu 10 réttum og voru það Friðrik Ásgeirs, Himmi Kristjáns og Stefán Gunnar sem náðu því. Hinsvegar var það nokkuð erfið umferð hjá Inga val, Grétar Áka, Þresti Björns, Heiðari Gunnólfs og Sævari Sigvalda sem náðu einungis 6 réttum. Á toppnum í einstaklingskeppninni

Lesa meira
« Eldri færslur