• Egilstaðir næsti áfangastaður

  Nú er heldur betur farið að styttast í lokin á 3. deildinni og fer 18. umferð fram hjá KF um helgina. Nú er það ferðalag austur á Egilstaði þar sem

  Read more »
 • KF – KV, 6 stiga leikur í Fjallabyggð

  þá er komið að 17. umferð 3.deild karla og á KF heimaleik gegn sterku liði KV. Liðin mættust fyrr í sumar á KR- velli og vann KV þar 2-1 sigur.

  Read more »
 • Ný rúta fyrir KF

  Fyrr í sumar var keypt ný rúta fyrir KF, Wolkswagen Caravelle 9 manna árgerð 2015 á 3,5 milljónir. Henni er æltað að leysa af hólmi eldri gerð af rútu í

  Read more »
 • 16. umferð – Sindri – KF

  Stuttu fríi lokið eftir verlsunarmannahelgi þar sem okkar menn hlóðu batteríin og eru klárir í slaginn aftur. 16. umferð 3. deild karla hefst á laugardaginn hjá okkar mönnum þegar við

  Read more »
 • KF – Skallagrímur

  Síðasti leikur júlí mánaðar fer fram hjá okkar mönnum á morgun 31. júlí klukkan 19:00 þegar Skallagrímur kemur í heimsókn. Þetta er 15. umferð og eru okkar menn á blússandi

  Read more »
 • KH – KF mætast á Hlíðarenda

  14. umferð fer af stað hjá okkar mönnum á laugardaginn klukkan 15:00, þegar okkar strákar leggja land undir fót og ferðast á Hlíðarenda og mæta þar Knattspyrnufélaginu á Hlíðarenda. KF

  Read more »
 • KF – Álftanes // Upphitun

  Enn einn heimaleikurinn er á dagskrá hjá okkar mönnum og eru það Álftnesingar sem mæta í heimsókn í þetta skiptið. Fyrri leikur liðanna fór fram á bessastaðavelli 4. maí í

  Read more »
 • KF – Einherji // Upphitun

  Nú er spilað þétt í 3. deildinni en síðastliðin laugardag spiluðu KF útileik í Sandgerði gegn Reynir, þar sem KF vann frábæran 5-1 sigur. Nú á miðvikudaginn 10. júlí mæta

  Read more »
 • KF – Vængir Júpíters // Upphitun

  9. umferð fer í gang hjá okkar mönnum á morgun, Laugardaginn 29. júní klukkan 16:00. En þá mæta lærisveinar Tryggva Guðmundsonar í vængjum júpíters í heimsókn. Það er heldur betur

  Read more »
 • Toppslagur í Safamýrinni

  Þeir gerast nú ekki mikið stærri leikirnir í íslenskum fótbolta nú til dags. Á laugardaginn næstkomandi hefst 8. umferð í 3.deild karla og það er enginn smá leikur sem boðið

  Read more »

16. umferð – Sindri – KF

Stuttu fríi lokið eftir verlsunarmannahelgi þar sem okkar menn hlóðu batteríin og eru klárir í slaginn aftur. 16. umferð 3. deild karla hefst á laugardaginn hjá okkar mönnum þegar við heimsækjum Sindra frá Höfn. Ferðalagið er langt og strembið og verður því farið á Föstudeginum og gist á Djúpavogi til þess að stytta ferðalagið og þétta hópinn saman. Leikurinn hefst

Lesa meira

KF – Skallagrímur

Síðasti leikur júlí mánaðar fer fram hjá okkar mönnum á morgun 31. júlí klukkan 19:00 þegar Skallagrímur kemur í heimsókn. Þetta er 15. umferð og eru okkar menn á blússandi siglingu í stigasöfnun. KF vann enn einn útileikinn í sumar síðastliðinn laugardag þegar liðið vann 0-1 sigur á KH þar sem Alexander Már skoraði eina mark leiksins. Leikurinn var spennandi

Lesa meira
« Eldri færslur