Sigur gegn Dalvík/Reyni – Umfjöllun í boði Héðinsfjörður.is og Arion Banka.

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Dalvík/Reynir mættust á Ólafsfjarðarvelli í dag í lokaumferð 3. deildar. Þetta var einn af þessum leikjum liðanna sem allt var undir. KF þurfti nauðsynlega á sigri að halda til að eiga möguleika að fylgja Dalvík/Reyni upp í 2. deild að ári. KF stillti upp sínu sterkasta liði í dag og ætluðu sér sigur. KF byrjaði leikinn vel

Lesa meira

KV. VS KF. – Upphitun

Á morgun hefst síðasta ferðalag sumarsins hjá KF. KF ætlar að ferðast á morgun til Borgarness og gista þar saman á hóteli til þess að minnka ferðalagið á leikdegi. Á laugardaginn taka KV menn á móti okkur á gervigrasinu á KR-vellinum. Leikurinn hefst klukkan 14:00. KF hefur verið á mjög góðu skriði undanfarið og hefur liðið unnið síðustu fimm leiki

Lesa meira

Fimmti sigur KF í röð – umfjöllun í boði Héðinsfjörður.is og Arion Banka

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Knattspyrnufélagið Hlíðarendi mættust í 16. umferð 3. deildar karla í hádegisleik á Ólafsfjarðarvelli í dag. Mikið var undir þessum leik og mátti hvorugu liðinu við því að tapa stigum í dag. KH vann fyrir leik liðanna í sumar á Valsvelli og var því komið af hefndum hjá KF sem hefur verið á mikilli siglingu í deildinni síðari

Lesa meira

KF – KH Upphitun

Næsta verkefni hjá KF er á Laugardaginn 1. september kl 13:00, En þá mætir KH í heimsókn á Ólafsfjarðarvöll. Þetta er fyrsta skipti sem KH mætir á Ólafsfjarðarvöll enda liðin að spila í fyrsta skipti saman í deild. KH er svokallað venslalið hjá Val og eru þeir að spila í fyrsta skipti í 3. deildinni í ár.  Fyrri leikur liðanna fór

Lesa meira

Sigur í Þorlákshöfn – umfjöllun í boði Héðinsfjarðar.is og Arion Banka

KF mætti Ægi á Þorlákshafnarvelli í gær í lokaleik 15. umferðar Íslandsmótsins. KF hefur sótt hart að efstu liðum deildarinnar síðustu umferðir og hefur unnið sig frá miðri deild og upp í toppbaráttuna. Búist var við hörkuleik í dag en Ægir berst fyrir lífi sínu í deildinni og KF sækir hart að 2. sæti deildarinnar. Leikurinn fór fram í björtu

Lesa meira
« Eldri færslur