Úrslit og staða

4 efstu lið í sínum riðli fara í Meistaradeild auk þess liðs sem er með betra heildarskor í 5 sæti síns riðils. Önnur lið fara í afturrúðubikar. Sigurvegarar riðlanna taka með sér 1 aukastig inn í Meistaradeild.