Félagsgjöld KF

Nú er komið að hinni árlegu innheimtu félagsgjalda KF. Við viljum þakka ykkur öllum sem styðjið vel við félagið með greiðslu félagsgjaldanna. Ykkar stuðningur skiptir miklu máli.
Ekki verða sendir út greiðsluseðlar heldur kemur upphæðin beint inn á heimabanka viðkomandi.
Séu einhverjir sem ekki fengu innheimtu félagsgjaldsins en vilja styðja félagið með þessum hætti, vinsamlega sendið tölvupóst á kf@kfbolti.is
Enn á ný, takk fyrir stuðninginn.
Stjórn KF

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s