Author Archives: meistaraflokkur

Lengjubikarinn 2019

KSÍ hefur opinberað riðlaskiptingu Lengjubikarsins fyrir komandi tímabil en leikið er í A, B og C deild, bæði í karla og kvenna flokki. KF spilar í B-deild en í þeirri deild eru 4 riðlar. KF spilar í riðli 1 ásamt Víðir í garði, Skallagrím, Tindastól, Reyni Sandgerði og Kára Akranes. Leikin er einföld umferð og toppliðið úr hverjum riðli fyrir

Lesa meira

Slobodan Milisic áfram sem þjálfari KF(STAÐFEST)

Nú í vikunni var staðfest að Slobodan Milisic yrði áfram sem þjálfari KF næstu 2 árin. Miló hefur verið þjálfari liðsins síðustu 2 árin og stefnt verður að því að byggja ofan á árangur síðasta sumars. Slobodan Milisic er fæddur árið 1966 og er hann frá Serbíu. Ólafsfirðingar þekkja Miló vel enda kom hann fyrst til Íslands til þess að

Lesa meira

Sigur gegn Dalvík/Reyni – Umfjöllun í boði Héðinsfjörður.is og Arion Banka.

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Dalvík/Reynir mættust á Ólafsfjarðarvelli í dag í lokaumferð 3. deildar. Þetta var einn af þessum leikjum liðanna sem allt var undir. KF þurfti nauðsynlega á sigri að halda til að eiga möguleika að fylgja Dalvík/Reyni upp í 2. deild að ári. KF stillti upp sínu sterkasta liði í dag og ætluðu sér sigur. KF byrjaði leikinn vel

Lesa meira

KV. VS KF. – Upphitun

Á morgun hefst síðasta ferðalag sumarsins hjá KF. KF ætlar að ferðast á morgun til Borgarness og gista þar saman á hóteli til þess að minnka ferðalagið á leikdegi. Á laugardaginn taka KV menn á móti okkur á gervigrasinu á KR-vellinum. Leikurinn hefst klukkan 14:00. KF hefur verið á mjög góðu skriði undanfarið og hefur liðið unnið síðustu fimm leiki

Lesa meira
« Eldri færslur