Monthly Archives: desember 2021

KEA afhenti styrk úr menningar- og viðurkenningasjóði

KEA afhenti styrki úr Menningar-og viðurkenningasjóði félagsins í gær og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi. Þetta var í 88. skipti sem sjóðurinn veitir styrki en úthlutað var rúmum 15 milljónum króna til 42 aðila. Styrkúthlutun tók til þriggja flokka samkvæmt reglugerð sjóðsins en þeir eru Menningar- og samfélagsverkefni, Íþrótta- og æskulýðsfélög og Ungir afreksmenn. KF var meðal þeirra íþróttafélaga

Lesa meira