KEA afhenti styrk úr menningar- og viðurkenningasjóði

KEA afhenti styrki úr Menningar-og viðurkenningasjóði félagsins í gær og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi. Þetta var í 88. skipti sem sjóðurinn veitir styrki en úthlutað var rúmum 15 milljónum króna til 42 aðila.

Styrkúthlutun tók til þriggja flokka samkvæmt reglugerð sjóðsins en þeir eru Menningar- og samfélagsverkefni, Íþrótta- og æskulýðsfélög og Ungir afreksmenn.

KF var meðal þeirra íþróttafélaga sem fengu úthlutun úr sjóðnum að þessu sinni.

Við kunnum KEA bestu þakkir fyrir styrkinn og það ómetanlega framlag sem félagið hefur unnið í starfi íþrótta á Norðurlandi.

ÁFRAM KF og KEA

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s