Monthly Archives: maí 2022

Fundur með formanni KSÍ og framboðsflokkum

Þann 18. Apríl síðastliðin var haldinn fundur á vegum knattspyrnufélagsins. Fundarboð fengu: Framboðslistanir, deildarstjóri fræðslu-frístundar og menningarmála, forstöðumaður íþróttamannvirkja og bæjarstjóri. Fundartími: 18. Apríl klukkan 16:00 Fundarstaður – Vallarhúsið (ÚÍF) Fundargögn: Mannvirkjasjóður KSÍ og Minnisblað EFLU Fundarstjóri: Örn Elí, formaður KF Erindi: Vanda Sigurgeirsdóttir, Örn Elí Gunnlaugsson, Hákon Leó Hilmarsson (f.h. Jóhanns Más Kristinssonar) Fundur: Fundarstjóri bauð alla fundargesti velkomna

Lesa meira