Ný heimasíða

Undanfarið hefur verið unnið að nýrri heimasíðu KF, síðan hefur nú verið opnuð en er þó enn í vinnslu og verður þróuð áfram á komandi vikum með fleiri upplýsingum á undirsíðum.
Við vonum að þið takið vel á móti nýju síðunni okkar.
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar