Category Archives: KF

Aðalfundur KF 2020

Aðalfundur KF verður haldinn Þriðjudaginn 16.júní í Vallarhúsinu Ólafsfirði kl.20:00. Dagskrá fundar: venjuleg aðafundarstörf. Það er vöntun á fólki bæði í stjórn og ráð hjá félaginu þannig að eðileg endurnýjun geti átt sér stað. Hvetjum alla þá sem láta sig félagið varða til að mæta. Stjórn KF  

Lesa meira

Sachem Wilson og Hrannar Snær í KF(STAÐFEST)

Tveir nýjir leikmenn skrifuðu undir hjá félaginu í gær. Hrannar Snær Magnússon er mættur aftur til síns heimafélags en Hrannar Snær spilaði á síðasta tímabili með KH á Hlíðarenda. Hrannar er fæddur árið 2001 og þrátt fyrir ungan aldur á hann orðið 24 meistaraflokks leiki fyrir KF og KH. Framherjinn Sachem Wilson skrifaði einnig undir í gær, Sachem er fæddur

Lesa meira

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar 10 ára

 Knattspyrnufélag Fjallabyggðar 10 ára Knattspyrnufélag Fjallabyggðar (KF) var stofnað við samruna Knattspyrnufélags Siglufjarðar og Knattspyrnufélagsins Leifturs frá Ólafsfirði. Samruni liðanna átti sér stað 10. nóvember árið 2010 með tilkomu Héðinsfjarðarganga. Stofnendur félagsins eru Róbert Jóhann Haraldsson, Hlynur Guðmundsson, Gunnlaugur Sigursveinsson, Magnús Þorgeirsson og Dagný Finnsdóttir. Fyrsti KSÍ leikur undir merkjum KF var leikinn 8. Maí 2011 á Árskógsvelli gegn Dalvík/Reynir

Lesa meira

2. umferð getraunaleiks á Ólafsfirði

2. umferð getraunarleiksins er kominn inn og er hægt að sjá stöðuna Hér Himmi Kristjáns, Jón Margeir, Júlía, Kristó Beck og Líney leiða einstaklingskeppnina með 22 stig á meðan Ásgeir Frímanns, Dagný Finns, Stefán Gunnar og Viktor Freyr skrapa botninn með 17 stig. 5 lið eru einnig á toppnum í liðakeppninni með 22 stig og Ljótu Hálfvitarnir reka lestina með 18

Lesa meira

Tímabilinu lokið!

Nú um helgina fór fram síðasta umferð í 3. deild karla tímabilið 2019. Toppbaráttunni var lokið fyrir síðustu umferð og voru það okkar menn í KF sem fóru upp um deild ásamt Kórdrengjum sem urðu deildarmeistarar. Botnbaráttan var ögn meira spennandi og voru nokkur lið að berjast fyrir lífi sínu í deildinni sem endaði með að Skallagrímur og KH sem

Lesa meira

Einherji – KF // Síðasti leikur tímabilsins

Á morgun, föstudaginn 20. september er komið að síðasta leik tímabilsins. KF fer í smá ferðalag á Vopnafjörð þar sem þeir mæta Einherja. KF tryggði sér sæti í 2. deild á næsta ári eftir frækinn sigur gegn Reynir S síðustu helgi þar sem KF vann 4-1 sigur. Tímabilið í heild hefur verið frábært og liðið verið mjög stöðugt í allt

Lesa meira
« Eldri færslur