Monthly Archives: maí 2018

Æfingar loksins heima!

KF strákarnir hófu æfingar loksins á Ólafsfirði núna á mánudaginn og er mikil gleði í hópnum að æfa loksins heima! KF hefur þurft að æfa inná Akureyri bæði í boganum og svo núna þegar fór að vora á KA-svæðinu. Ég heyrði í einum bæjarbúa og sagði hún að sumarið væri ekki komið fyrr en hún sæi strákana æfa á Ólafsfjarðarvelli.

Lesa meira