Monthly Archives: nóvember 2020

3. umferð KF Getrauna á Ólafsfirði

Þá er 3. umferð getraunaleiksins lokið. Úrslit helgarinnar voru nokkuð eftir bókinni og greinilegt hverjir eru að leika sér að eldinum og aðrir ekki. Skorið var allt frá 3 réttum og upp í 12 rétta! Það var lið Krummana sem áttu bæði lægsta og hæðsta skora helgarinnar. Gulli Sigursveins og Helgi Barða misstu aðeins taktinn og gáfu eftir toppsætin. Óli

Lesa meira