Kjarnafæðismótið 2019

Í vetur mun KF taka þátt í Kjarnafæðis-mótinu sem spilað er í Boganum á Akureyri. Í ár hefst mótið í Desember og hefjast leikar hjá okkar mönnum 12. desember.

Spilað er í A og B deild og mun KF leika í B deild ásamt Dalvík/Reynir, Hetti, KA 3, Þór 2 og Tindastól.

Mótið er ekki skipulagt af KSÍ og því mega lið nota leikmenn sem eru ekki skráðir í félagið.

Leikir KF í Kjarnfæðismótinu:

KA3 – KF              12.12.2018          Kl:20:15
KF – Höttur         13.01.2019          Kl:16:15
KF – Tindastóll   18.01.2019          Kl: 21:00
KF – Dalvík         27.01.2019          Kl:18:15
Þór2 – KF             02.02.2019         Kl:16:15

Allir leikir fara fram í Boganum á Akureyri

Hér má svo sjá leiki í báðum deildum á vef KSÍ
A Deild
B Deild

ÁFRAM KF

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s