Category Archives: Meistaraflokkur

Fyrsti leikur 3.deild karla – upphitun

Loksins er komið að því. Eftir langt og strangt undirbúningstímabil er loksins komið að fyrsta leik íslandsmótsins hjá KF. KF spilar í 3. deild karla 3.árið í röð en liðið var grátlega nálægt að komast upp um deild í fyrra. Mótherjar 1. umferðar verða nýliðarnir Álftanes. Álftanes lenti í 4. sæti 4.deildarinnar í fyrra og komust þeir ekki upp um

Lesa meira

KF spáð 4. sæti!

Á hverju ári er fréttamiðillinn fotbolti.net með spá fyrir allar deildir íslandsmótsins. Fótbolti.net fékk þjálfarana í deildinni til að spá fyrir um lokastöðuna. Hver þjálfari skilaði inn spá 1-11 og sleppti sínu liði. Kórdrengjum og Reynir Sandgerði er spáð upp um deild og Augnablik og Álftanes spáð falli. KF er hinsvegar spáð 4. sæti og hér má lesa hvað fotbolti.net

Lesa meira

KF – Magni // 2.umferð í Mjólkurbikar keppni karla

Á laugardaginn næstkomandi mætast KF og Magni frá Grenivík í 2. umferð Mjólkurbikar keppni karla 2019. Leikurinn verður spilaður á gervigrasinu á KA-vellinum þar sem að Ólafsfjarðarvöllur er ekki alveg orðinn leikfær. Leikurinn hefst klukkan 14:00 Magni Grenivík spilar í Inkasso-deildinni líkt og síðasta ár þar sem liðið náði með minnsta mun að halda sér uppi í deild þeirra næst

Lesa meira

KF áfram í 2. umferð í Mjólkurbikarnum í boði Héðinsfjörður.is

KF og Nökkvi mættust í dag á Akureyri í 1. umferð Mjólkurbikarsins. Nökkvi er lið sem ekki margir þekkja, en liðið leikur utan deilda og er skipað leikmönnum á öllum aldri og eru nokkrir reynsluboltar sem eru komnir á fimmtugsaldurinn. Fyrirfram var því búist við þægilegum leik fyrir strákana úr Fjallabyggð, en liðin höfðu mæst fyrir ári síðan og vann

Lesa meira
« Eldri færslur