Skip to Content

Nýja Pæjumótið í Fjallabyggð

Nýja Pæjumótið í FJALLABYGGÐ

Pæjumótið í Fjallabyggð (Siglufjörður og Ólafsfjörður) fer fram föstudag og laugardag,  4.- 5.ágúst 2017. Mótið er fyrir stúlkur í 6.- 7.flokki. 

Þeim sem hafa áhuga á því að skrá lið sín til leiks eða leita frekari upplýsinga er bent á að senda póst á póstfang Jónsa, umsjónarmann mótsins, paejumot@outlook.com.Drupal vefsíða: Emstrur