Mótsgjald og annar kostnaður

Mótsgjöld:

1. Keppnisgjald: 5000kr (Þátttaka í mótinu, grillveisla, verðlaunapeningur og mótsgjöf)
2. Keppnisgjald + matur: 7500kr (morgunmatur, hádegismatur og kvöldmatur á föstudag
og morgunmatur á laugardag)
3. Keppnisgjald + matur og gisting: 10.000kr (2 nætur í svefnpokaplássi)

Einnig fær hvert þátttökufélag veglegan bikar sem hvert lið viðkomandi félags fær að handleika við afhendingu verðlaunapeninga og mótsgjafa í mótslok.

Æskilegt er að liðin verði búin að greiða mótsgjaldið áður en leikir hefjast. Hægt er að gera það á staðnum eða leggja inn á 0348-26-3840 og kt. 700169-3839 Þau lið sem greiða með millifærslu sendi kvittun fyrir greiðslunni á kf@kfbolti.is og setja í skýringu heiti félags, flokk og heiti liðs