KF áfram í 2. umferð í Mjólkurbikarnum í boði Héðinsfjörður.is
KF og Nökkvi mættust í dag á Akureyri í 1. umferð Mjólkurbikarsins. Nökkvi er lið sem ekki margir þekkja, en liðið leikur utan deilda og er skipað leikmönnum á öllum aldri og eru nokkrir reynsluboltar sem eru komnir á fimmtugsaldurinn. Fyrirfram var því búist við þægilegum leik fyrir strákana úr Fjallabyggð, en liðin höfðu mæst fyrir ári síðan og vann KF þá stórsigur.
Hér má svo lesa alla umfjöllunina á Héðinsfjörður.is