Monthly Archives: maí 2019

KF – Sindri // UPPHITUN

Þá er komið að 5. leik íslandsmótsins hjá okkar mönnum og eru það Sindramenn frá Höfn í Hornafirði sem koma í heimsókn á laugardaginn n.k. KF hefur byrjað tímabilið frábærlega og er liðið taplaust í efsta sæti deildarinnar með jafnmörg stig og Kórdrengir en aðeins betri markatölu. KF vann í síðustu umferð erfiðann 0-1 sigur gegn sterku liði skallagrím en

Lesa meira

Fyrsti leikur 3.deild karla – upphitun

Loksins er komið að því. Eftir langt og strangt undirbúningstímabil er loksins komið að fyrsta leik íslandsmótsins hjá KF. KF spilar í 3. deild karla 3.árið í röð en liðið var grátlega nálægt að komast upp um deild í fyrra. Mótherjar 1. umferðar verða nýliðarnir Álftanes. Álftanes lenti í 4. sæti 4.deildarinnar í fyrra og komust þeir ekki upp um

Lesa meira

KF spáð 4. sæti!

Á hverju ári er fréttamiðillinn fotbolti.net með spá fyrir allar deildir íslandsmótsins. Fótbolti.net fékk þjálfarana í deildinni til að spá fyrir um lokastöðuna. Hver þjálfari skilaði inn spá 1-11 og sleppti sínu liði. Kórdrengjum og Reynir Sandgerði er spáð upp um deild og Augnablik og Álftanes spáð falli. KF er hinsvegar spáð 4. sæti og hér má lesa hvað fotbolti.net

Lesa meira