Category Archives: Knattspyrnufélag Fjallabyggðar

Nýr Getraunleikur.

-NÝR LEIKUR AÐ HEFJAST! Fyrsta umferð verður spiluð föstudagskvöldið 23 Oktober Getraunaþjónustan er opin á föstudagskvöldum milli kl.20-22 og fyrir lokun þurfa öll lið að vera búin að skila inn sínum seðlum.  Spilaðar verða 8 umferðir. Reglur Getraunaleiks KF: 1. Grein: Getraunaleikurinn er öllum opinn sem vilja taka þátt í getraunastarfi KF. 2. Grein: Keppt verður í liðakeppni betra skor

Lesa meira

Félagsgjöld KF

Nú er komið að hinni árlegu innheimtu félagsgjalda KF. Við viljum þakka ykkur öllum sem styðjið vel við félagið með greiðslu félagsgjaldanna. Ykkar stuðningur skiptir miklu máli. Ekki verða sendir út greiðsluseðlar heldur kemur upphæðin beint inn á heimabanka viðkomandi.Séu einhverjir sem ekki fengu innheimtu félagsgjaldsins en vilja styðja félagið með þessum hætti, vinsamlega sendið tölvupóst á kf@kfbolti.is Enn á

Lesa meira

Aðalfundur KF 2020

Aðalfundur KF verður haldinn Þriðjudaginn 16.júní í Vallarhúsinu Ólafsfirði kl.20:00. Dagskrá fundar: venjuleg aðafundarstörf. Það er vöntun á fólki bæði í stjórn og ráð hjá félaginu þannig að eðileg endurnýjun geti átt sér stað. Hvetjum alla þá sem láta sig félagið varða til að mæta. Stjórn KF  

Lesa meira

Styrktu þitt félag!

UM HVAÐ SNÝST VERKEFNIÐ? Markmið er að skapa knattspyrnufélögum 50 milljónir króna í nýjar tekjur. Markmið er að efla umfjöllun um íslenska knattspyrnu. Söluvaran er áskrift að Stöð 2 Sport Ísland með 6 mánaða bindingu til 1. desember 2020. Félögin fá kr. 6.470 í sinn hlut fyrir hverja selda áskrift. HVAÐ ER STÖÐ 2 SPORT ÍSLAND? Ný áskriftarvara með einungis

Lesa meira

Sachem Wilson og Hrannar Snær í KF(STAÐFEST)

Tveir nýjir leikmenn skrifuðu undir hjá félaginu í gær. Hrannar Snær Magnússon er mættur aftur til síns heimafélags en Hrannar Snær spilaði á síðasta tímabili með KH á Hlíðarenda. Hrannar er fæddur árið 2001 og þrátt fyrir ungan aldur á hann orðið 24 meistaraflokks leiki fyrir KF og KH. Framherjinn Sachem Wilson skrifaði einnig undir í gær, Sachem er fæddur

Lesa meira

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar 10 ára

 Knattspyrnufélag Fjallabyggðar 10 ára Knattspyrnufélag Fjallabyggðar (KF) var stofnað við samruna Knattspyrnufélags Siglufjarðar og Knattspyrnufélagsins Leifturs frá Ólafsfirði. Samruni liðanna átti sér stað 10. nóvember árið 2010 með tilkomu Héðinsfjarðarganga. Stofnendur félagsins eru Róbert Jóhann Haraldsson, Hlynur Guðmundsson, Gunnlaugur Sigursveinsson, Magnús Þorgeirsson og Dagný Finnsdóttir. Fyrsti KSÍ leikur undir merkjum KF var leikinn 8. Maí 2011 á Árskógsvelli gegn Dalvík/Reynir

Lesa meira
« Eldri færslur Recent Entries »