Nýr Getraunleikur.
-NÝR LEIKUR AÐ HEFJAST! Fyrsta umferð verður spiluð föstudagskvöldið 23 Oktober Getraunaþjónustan er opin á föstudagskvöldum milli kl.20-22 og fyrir lokun þurfa öll lið að vera búin að skila inn sínum seðlum. Spilaðar verða 8 umferðir. Reglur Getraunaleiks KF: 1. Grein: Getraunaleikurinn er öllum opinn sem vilja taka þátt í getraunastarfi KF. 2. Grein: Keppt verður í liðakeppni betra skor
Lesa meira