Category Archives: Pæjumót

Aðalfundur KF 2020

Aðalfundur KF verður haldinn Þriðjudaginn 16.júní í Vallarhúsinu Ólafsfirði kl.20:00. Dagskrá fundar: venjuleg aðafundarstörf. Það er vöntun á fólki bæði í stjórn og ráð hjá félaginu þannig að eðileg endurnýjun geti átt sér stað. Hvetjum alla þá sem láta sig félagið varða til að mæta. Stjórn KF  

Lesa meira

Pæjumót 2018

Hið árlega Pæjumót stúlkna í 6. og 7. flokki fer fram föstudaginn 10. ágúst og laugardaginn 11. ágúst. Mótið verður með svipuðu sniði og það var síðasta sumar enda tókst það mjög vel. Byrjað verður á að spila knattspyrnu á föstudagsmorgninum og mótinu lýkur svo um miðjan dag á laugaradag. Með þessu skipulagi gefst fjölskyldum tækifæri á að upplifa og njóta stórskemmtunarinnar

Lesa meira