Category Archives: Yngri flokkar

Aðalfundur KF 2020

Aðalfundur KF verður haldinn Þriðjudaginn 16.júní í Vallarhúsinu Ólafsfirði kl.20:00. Dagskrá fundar: venjuleg aðafundarstörf. Það er vöntun á fólki bæði í stjórn og ráð hjá félaginu þannig að eðileg endurnýjun geti átt sér stað. Hvetjum alla þá sem láta sig félagið varða til að mæta. Stjórn KF  

Lesa meira

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar 10 ára

 Knattspyrnufélag Fjallabyggðar 10 ára Knattspyrnufélag Fjallabyggðar (KF) var stofnað við samruna Knattspyrnufélags Siglufjarðar og Knattspyrnufélagsins Leifturs frá Ólafsfirði. Samruni liðanna átti sér stað 10. nóvember árið 2010 með tilkomu Héðinsfjarðarganga. Stofnendur félagsins eru Róbert Jóhann Haraldsson, Hlynur Guðmundsson, Gunnlaugur Sigursveinsson, Magnús Þorgeirsson og Dagný Finnsdóttir. Fyrsti KSÍ leikur undir merkjum KF var leikinn 8. Maí 2011 á Árskógsvelli gegn Dalvík/Reynir

Lesa meira
« Eldri færslur