Category Archives: Yngri flokkar

17. Júní leikur hjá 8. og 7. flokk

Á 17. júní í Fjallabyggð er venjan að 8. og 7. flokkur hjá KF spili innbyrðisleik á Ólafsfjarðarvelli og að sjálfsögðu var leikur núna síðastliðin þjóðhátíðardag. Það var virkilega gaman að fylgjast með yngstu krökkunum feta sín fyrstu fótspor í boltanum og klárlega mátti sjá framtíðar knattspyrnufólk þarna á ferð. Guðný var að sjálfsögðu á staðnum með myndavélina og tók

Lesa meira

Heimaleikir yngri flokka KF

Hér eru heimaleikir yngri flokka KF sumarið 2018. KF er sameinað nokkrum liðum á norðurlandinu og eru því sumir heimaleikir spilaðir í öðrum bæjarfélögum. Leikirnir eru teknir beint af vef KSÍ og gætu dagssetningar og leikstaðir breyst. Heimaleikir yngri flokka KF 3.flokkur karla Tindastóll/Kormákur/Hvöt/KF – ÍBV 30. Maí 2018 klukkan 18:00- Hvammstangavöllur Tindastóll/Kormákur/Hvöt/KF – ÍR/Léttir – 15. júní 2018- Sauðárkróksvöllur

Lesa meira

Pæjumót 2018

Hið árlega Pæjumót stúlkna í 6. og 7. flokki fer fram föstudaginn 10. ágúst og laugardaginn 11. ágúst. Mótið verður með svipuðu sniði og það var síðasta sumar enda tókst það mjög vel. Byrjað verður á að spila knattspyrnu á föstudagsmorgninum og mótinu lýkur svo um miðjan dag á laugaradag. Með þessu skipulagi gefst fjölskyldum tækifæri á að upplifa og njóta stórskemmtunarinnar

Lesa meira

Knattspyrnuskóli KF 2018

Kæru foreldrar barna fædd árið 2006-2014. Knattspyrnuskólinn mun verða aðeins öðruvísi en undanfarin ár, þar sem í ár verður megináhersla lögð á knattspyrnu en aðrar íþróttir og leikir verða einnig á námskeiðinu. Í grunninn mun skólinn vera þannig að hann hefst kl 13:00 alla virka daga vikunnar og lýkur kl 15:45 (leiðbeinendur munu þó vera til kl 16:00 eða uns

Lesa meira
Recent Entries »