Monthly Archives: maí 2018

KF – Sindri ! „Fyrsti“ heimaleikurinn

Laugardaginn 2. júní klukkan 16:00 fær Knattspyrnufélag Fjallabyggðar lið Sindra frá Höfn í Hornafirði í heimsókn á Ólafsfjarðarvöll. Bæði lið hafa spilað þrjá leiki og hefur KF tapað 2 og unnið 1 og er því með 3 stig í 6. sæti deildarinnar. Sindri hefur aftur á móti tapað öllum þremur leikjum sínum og situr því á botni deildarinnar með 0

Lesa meira

Æfingar loksins heima!

KF strákarnir hófu æfingar loksins á Ólafsfirði núna á mánudaginn og er mikil gleði í hópnum að æfa loksins heima! KF hefur þurft að æfa inná Akureyri bæði í boganum og svo núna þegar fór að vora á KA-svæðinu. Ég heyrði í einum bæjarbúa og sagði hún að sumarið væri ekki komið fyrr en hún sæi strákana æfa á Ólafsfjarðarvelli.

Lesa meira