Monthly Archives: júní 2018

Ný vallarsjoppa !

Undanfarnar vikur er búið að vera vinna í því að koma upp nýrri vallarsjoppu við Ólafsfjarðarvöll. Í lok síðasta tímabils var gamla vallarsjoppann tekinn í burtu enda var sá kofi kominn til ára sinna og tími til kominn að endurnýja. KF hefur alltaf haft opna sjoppu þegar meistaraflokkur KF spilar heimaleik og er hægt að er kaupa sér allskonar góðgæti

Lesa meira