Tap gegn Vængjum Júpíters

KF heimsótti Vængi Júpíters í Grafarvoginn. KF hefur byrjað brösulega þetta tímabil og sömu sögu mátti segja um Vængi Júpíters. Leikurinn byrjaði að Vængirnir pressuðu stíft á KF og komu þeir inn marki snemma leiks. Eftir það vöknuðu KF menn og sótti aðeins í sig veðrið án þess að koma boltanum í markið. Hálfleikstölur 1-0 Vængjum í vil. Seinni hálfleikur
Lesa meira