Monthly Archives: ágúst 2018

ÆGIR – KF Upphitun

Ægir er næsti mótherji KF og verður leikið á laugardaginn 25. Ágúst klukkan 16:00 á Þorlákshafnarvelli. Nú er staðan þannig í deildinni að öll lið fyrir ofan okkur hafa leikið sinn leik í 15. umferð 3.deildar og er staðan ágæt fyrir KF. Dalvík gerði 1-1 jafntefli við Einherja, KH tapaði óvænt gegn Vængjum Júpíters 2-0 og KFG vann Augnablik svo

Lesa meira