Úrslit 1 umferðar getraunaleiks Kf(óló)

Hægt er að sjá úrslitin fyrir fyrstu umferð HÉR
Lesa meiraHægt er að sjá úrslitin fyrir fyrstu umferð HÉR
Lesa meira-NÝR LEIKUR AÐ HEFJAST! Fyrsta umferð verður spiluð föstudagskvöldið 28.september. Getraunaþjónustan er opin á föstudagskvöldum milli kl.20-22 og fyrir lokun þurfa öll lið að vera búin að skila inn sínum seðlum. Spilaðar verða 12 umferðir. Reglur Getraunaleiks KF: 1. Grein: Getraunaleikurinn er öllum opinn sem vilja taka þátt í getraunastarfi KF. 2. Grein: Keppt verður í liðakeppni betra skor liðsins
Lesa meiraKnattspyrnufélag Fjallabyggðar og Dalvík/Reynir mættust á Ólafsfjarðarvelli í dag í lokaumferð 3. deildar. Þetta var einn af þessum leikjum liðanna sem allt var undir. KF þurfti nauðsynlega á sigri að halda til að eiga möguleika að fylgja Dalvík/Reyni upp í 2. deild að ári. KF stillti upp sínu sterkasta liði í dag og ætluðu sér sigur. KF byrjaði leikinn vel
Lesa meiraÞann 15. september næstkomandi er komið að síðasta leik tímabilsins. Leikurinn er sá stærsti sem spilaður hefur verið í 3. deild, líklega frá upphafi 3. deildar. KF fær Dalvík/Reynir í heimsókn og er þetta toppslagur af bestu gerð. KF tapaði síðasta leik gegn KV 2-0 og var það mjög vont tap þar sem KFG komst þá uppfyrir KF í 2.
Lesa meiraÁ morgun hefst síðasta ferðalag sumarsins hjá KF. KF ætlar að ferðast á morgun til Borgarness og gista þar saman á hóteli til þess að minnka ferðalagið á leikdegi. Á laugardaginn taka KV menn á móti okkur á gervigrasinu á KR-vellinum. Leikurinn hefst klukkan 14:00. KF hefur verið á mjög góðu skriði undanfarið og hefur liðið unnið síðustu fimm leiki
Lesa meiraKnattspyrnufélag Fjallabyggðar og Knattspyrnufélagið Hlíðarendi mættust í 16. umferð 3. deildar karla í hádegisleik á Ólafsfjarðarvelli í dag. Mikið var undir þessum leik og mátti hvorugu liðinu við því að tapa stigum í dag. KH vann fyrir leik liðanna í sumar á Valsvelli og var því komið af hefndum hjá KF sem hefur verið á mikilli siglingu í deildinni síðari
Lesa meira