KF heimsækir Augnablik – Upphitun

2. umferð hefst hjá KF á laugardaginn n.k. og heimsækja þeir Augnablik í Fagralund í Kópavog. Liðin gerðu bæði jafntefli í fyrsta leik, KF 1-1 gegn Álftanes og Augnablik 3-3 gegn KH. Augnablik er að hefja sitt annað tímabil í 3. deildinni en liðið kom upp úr 4. deildinni 2017. Liðið endaði í 8. sæti á síðasti tímabili með 21
Lesa meira