Monthly Archives: júní 2019

KF – Vængir Júpíters // Upphitun

9. umferð fer í gang hjá okkar mönnum á morgun, Laugardaginn 29. júní klukkan 16:00. En þá mæta lærisveinar Tryggva Guðmundsonar í vængjum júpíters í heimsókn. Það er heldur betur orðinn svakaleg barátta á topp deildarinnar en þrjú lið eru í harðri keppni um toppsætið. Kórdrengir og KV hafa nú þegar unnið sína leiki í 9.umferð og eru KV með

Lesa meira

Toppslagur í Safamýrinni

Þeir gerast nú ekki mikið stærri leikirnir í íslenskum fótbolta nú til dags. Á laugardaginn næstkomandi hefst 8. umferð í 3.deild karla og það er enginn smá leikur sem boðið er uppá. En okkar menn í KF skreppa í höfuðborgina og mæta þær rísandi stórveldi Kórdrengjum. Kórdrengir eru lið sem eru á mikilli uppleið en liðið er skipað af leikmönnum

Lesa meira

KF – Höttur/Huginn

7. umferð 3. deildar hefst hjá okkar mönnum klukkan 16:00 á Laugardaginn 15. Júní. Þá mæta Strákarnir frá Egilsstöðum og Seyðisfirði í heimsókn. Höttur/Huginn er nýtt sameiginlegt félag á milli Höttur og Huginn en liðin sameinuðust eftir að bæði lið féllu úr 2.deild í fyrra. KF tapaði sínum fyrsta leik í síðustu umferð gegn gríðarlega sterku KV liði. Leikurinn var

Lesa meira