Monthly Archives: apríl 2020

Sachem Wilson og Hrannar Snær í KF(STAÐFEST)

Tveir nýjir leikmenn skrifuðu undir hjá félaginu í gær. Hrannar Snær Magnússon er mættur aftur til síns heimafélags en Hrannar Snær spilaði á síðasta tímabili með KH á Hlíðarenda. Hrannar er fæddur árið 2001 og þrátt fyrir ungan aldur á hann orðið 24 meistaraflokks leiki fyrir KF og KH. Framherjinn Sachem Wilson skrifaði einnig undir í gær, Sachem er fæddur

Lesa meira

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar 10 ára

 Knattspyrnufélag Fjallabyggðar 10 ára Knattspyrnufélag Fjallabyggðar (KF) var stofnað við samruna Knattspyrnufélags Siglufjarðar og Knattspyrnufélagsins Leifturs frá Ólafsfirði. Samruni liðanna átti sér stað 10. nóvember árið 2010 með tilkomu Héðinsfjarðarganga. Stofnendur félagsins eru Róbert Jóhann Haraldsson, Hlynur Guðmundsson, Gunnlaugur Sigursveinsson, Magnús Þorgeirsson og Dagný Finnsdóttir. Fyrsti KSÍ leikur undir merkjum KF var leikinn 8. Maí 2011 á Árskógsvelli gegn Dalvík/Reynir

Lesa meira