Sachem Wilson og Hrannar Snær í KF(STAÐFEST)

Tveir nýjir leikmenn skrifuðu undir hjá félaginu í gær.
Hrannar Snær Magnússon er mættur aftur til síns heimafélags en Hrannar Snær spilaði á síðasta tímabili með KH á Hlíðarenda. Hrannar er fæddur árið 2001 og þrátt fyrir ungan aldur á hann orðið 24 meistaraflokks leiki fyrir KF og KH.

Framherjinn Sachem Wilson skrifaði einnig undir í gær, Sachem er fæddur árið 1994 og kemur frá Ohio í Bandaríkjunum þar sem hann stundaði nám og spilaði fótbolta í Liberty University. Sachem spilaði síðast með Carrick Rangers sem spilar í efstu deild í Norður-Írlandi. Áður hefur hann verið að spila í efstu deildum í slóveníu.

Við bjóðum þeim velkomna í KF og óskum þeim alls hins besta í sumar!

ÁFRAM KF

95583739_264839504908738_7306965167047180288_n

Hrannar Snær og Gunnlaugur Sigursveinsson

94689754_227065291889436_1380997140041433088_n

Sachem Wilson og Gunnlaugur Sigursveinsson

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s