Monthly Archives: nóvember 2023

Jólahappdrætti KF 2023

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar stendur fyrir jólahappdrætti í ár. Vinningarnir eru 50 talsins og eru þeir hver öðrum glæsilegri. Heildarverðmæti vinninga er 964.370 krónur. Heildarfjöldi miða er 1500 stk. og dregið verður úr seldum miðum 5. desember 2023 hjá Sýslumanni Norðurlands eystra. Miðaverð er 2000 kr. Vitja þarf vinninga í félagsheimili KF á Ólafsfirði fyrir 20. desember 2023 hægt er að hafa

Lesa meira