Tag Archives: Getraunir

2.umferð getraunaleiks á Ólafsfirði

2. umferð getraunaleiksins er lokið. Skorið var frá 6 réttum og uppí heila 10 rétta. 3 einstaklingar náðu 10 réttum og voru það Friðrik Ásgeirs, Himmi Kristjáns og Stefán Gunnar sem náðu því. Hinsvegar var það nokkuð erfið umferð hjá Inga val, Grétar Áka, Þresti Björns, Heiðari Gunnólfs og Sævari Sigvalda sem náðu einungis 6 réttum. Á toppnum í einstaklingskeppninni

Lesa meira

Aðalfundur KF 2020

Aðalfundur KF verður haldinn Þriðjudaginn 16.júní í Vallarhúsinu Ólafsfirði kl.20:00. Dagskrá fundar: venjuleg aðafundarstörf. Það er vöntun á fólki bæði í stjórn og ráð hjá félaginu þannig að eðileg endurnýjun geti átt sér stað. Hvetjum alla þá sem láta sig félagið varða til að mæta. Stjórn KF  

Lesa meira

Nýr getraunaleikur.

-NÝR LEIKUR AÐ HEFJAST!   Fyrsta umferð verður spiluð föstudagskvöldið 17 janúar.   Getraunaþjónustan er opin á föstudagskvöldum milli kl.20-22 og fyrir lokun þurfa öll lið að vera búin að skila inn sínum seðlum.  Spilaðar verða 12 umferðir.   Reglur Getraunaleiks KF:   Grein: Getraunaleikurinn er öllum opinn sem vilja taka þátt í getraunastarfi KF.   Grein: Keppt verður í

Lesa meira

2. umferð getraunaleiks á Ólafsfirði

2. umferð getraunarleiksins er kominn inn og er hægt að sjá stöðuna Hér Himmi Kristjáns, Jón Margeir, Júlía, Kristó Beck og Líney leiða einstaklingskeppnina með 22 stig á meðan Ásgeir Frímanns, Dagný Finns, Stefán Gunnar og Viktor Freyr skrapa botninn með 17 stig. 5 lið eru einnig á toppnum í liðakeppninni með 22 stig og Ljótu Hálfvitarnir reka lestina með 18

Lesa meira