Jordan Damachoua í KF (STAÐFEST)

Miðvörðurinn Jordan Damachoua hefur skrifað undir samning hjá KF!
Damak eins og hann er kallaður kom til KF á reynslu í lok félagsskiptagluggans og í dag skrifaði hann undir samning hjá KF.
Damak er fæddur árið 1991 og kemur hann frá Frakklandi. Damak hefur spilað síðustu tvo leiki fyrir KF og hefur hann sýnt að hann sé hörku varnarmaður og kemur hann til með að styrkja liðið í sumar.
Næsti leikur hjá KF er úti gegn Vængjum júpíters 9. júní og má búast við því að Damak verði á sínum stað í vörninni.

Við bjóðum Damak velkominn til KF og óskum honum til hamingju með samninginn.

ÁFRAM KF

Screen Shot 2018-06-05 at 21.18.06.png

Jordan Damachoua og Steinar Svavarsson

One comment

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s