KF VS ÆGIR – Breytt dagssetning

Leikur KF og Ægis sem átti að fara fram á Laugardaginn klukkan 17:00 hefur verið flýtt, og verður leikurinn á Föstudaginn 15.júní klukkan 18:00.
KF hefur ekki fengið óskabyrjun á mótinu og er staðan sú að liðið situr á botni deildarinnar. Við KF og þið stuðningsmenn ætlum að snúa blaðinu við í sameiningu og ná í þessi 3 stig.
Án ykkar stuðnings er þetta nánast ómögulegt og er þetta ákall til ykkar að fjölmenna á völlinn og mynda frábæra stemmingu. Í síðasta heimaleik var mjög góð mæting og viljum við halda því áfram. Heimavöllurinn okkar hefur aldrei verið auðveldur völlur að koma á til að sækja stig fyrir andstæðinga og ætlum við að halda því áfram.

SJÁUMST HRESS OG KÁT Á FÖSTUDAGINN KLUKKAN 18:00

ÁFRAM KF

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s