LEIKDAGUR! KF – ÆGIR

Í dag fer fram leikur KF og Ægis. Það verður að viðurkennast að í gærkvöld leit ekkert út fyrir að leikurinn færi fram í dag. Völlurinn leit miklu frekar út eins og sundlaug heldur en knattspyrnuvöllur. En það stytti upp í nótt og snemma í morgun var byrjað að vinna í því að dæla vatni af vellinum. Völlurinn er mjög blautur og á syðri enda vallarins eru pollar en ekkert til að væla yfir.
KF – ÆGIR hefst klukkan 18:00 og kostar 1500 krónur inn, posi er á staðnum. Árskortshafar fá svo léttar veitingar í hálfleik en aðrir geta nælt sér í einhver góðgæti í sjoppunni.
Áfram KF
35358129_10156632624231155_2751827602866962432_n.jpg
Dælt verður af vellinum í allan dag fram að leik
35303764_10156632624126155_1428544339268599808_n.jpg
Maggi þorgeirs og Heiðar Gunnólfs dælustjórar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s