Vitor Vieira Thomas aftur í KF(STAÐFEST)

KF heldur áfram að safna liði fyrir komandi átök í 3. deildinni í sumar. Vitor Vieira Thomas, hefur skrifað undir hjá KF. Vitor Veira kemur frá Val, þar sem hann hefur verið síðasta árið. Vitor sem er fæddur 1999 ætti að vera heimamönnum vel kunnugur en hann hefur spilað frá unga aldri undir merkjum KF. Einnig á hann 17 leiki
Lesa meira