Monthly Archives: mars 2019

Alexander Már Þorláksson í KF (STAÐFEST)

Nóg er að gera á skrifstofunni hjá KF þessa dagana en framherjinn knái Alexander Már Þorláksson er nýjasta viðbótin í lið KF fyrir átök sumarsins. Alexander Már kemur frá ÍA þar sem hann spilaði síðasta sumar, einnig spilaði hann fyrir Kára. Alexander er fæddur 1995 og kemur frá Akranes. Alexander spilaði fyrir KF síðast 2015 þar sem hann spilaði 21

Lesa meira

Lengjubikar: Reynir S – KF

Laugardaginn 30. mars fara okkar strákar í ferðalag til Reykjanesbæjar þar sem liðið mætir Reynir Sandgerði. Leikurinn fer fram í reykjaneshöllinni klukkan 16:00. Þetta er síðasta umferð í lengjubikar karla 2019. KF er eins og stendur í 5. sæti riðilsins með 4 stig. En Reynir Sandgerði er hinsvegar með 8 stig í 1. sæti. KF og Reynir S. mættust síðast

Lesa meira