Damak og Ljuba taka slaginn aftur með KF(STAÐFEST)
Samningar hafa náðst milli KF og tveggja útlendinga sem spiluðu með KF í fyrra. Fyrri leikmaðurinn er okkar Jordan Damachoua en hann kemur frá frakklandi og er hann fæddur árið 1991. Damak eins og hann er kallaður er stór og sterkurvarnarmaður sem spilaði í hjarta varnarinnar hjá KF árið 2018. Damak spilaði 16 leiki fyrir KF í fyrra og skoraði hann í
Lesa meira