Alexander Már Þorláksson í KF (STAÐFEST)

Nóg er að gera á skrifstofunni hjá KF þessa dagana en framherjinn knái Alexander Már Þorláksson er nýjasta viðbótin í lið KF fyrir átök sumarsins. Alexander Már kemur frá ÍA þar sem hann spilaði síðasta sumar, einnig spilaði hann fyrir Kára.

Screen Shot 2019-03-29 at 22.37.23.png

Alexander Már Mynd: GuðnýÁg

Alexander er fæddur 1995 og kemur frá Akranes. Alexander spilaði fyrir KF síðast 2015 þar sem hann spilaði 21 leik og skoraði 18 mörk. Hann á 101 meistarflokksleik á sínum ferli og hefur hann skorað í þeim 62 mörk.

Alexander er frábær viðbót við liðið sem ætlar sér stóra hluti í sumar. KF hefur verið í basli að skora mörk síðustu tímabil og verður Alexander vonandi svar við því.

Við bjóðum Alexander velkominn í KF og óskum honum alls hins besta!

ÁFRAM KF – ÁFRAM KF – ÁFRAM KF

Screen Shot 2019-03-29 at 22.43.30

Mynd: GuðnýÁg

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s