Lengjubikar: Reynir S – KF

Laugardaginn 30. mars fara okkar strákar í ferðalag til Reykjanesbæjar þar sem liðið mætir Reynir Sandgerði. Leikurinn fer fram í reykjaneshöllinni klukkan 16:00.

Þetta er síðasta umferð í lengjubikar karla 2019. KF er eins og stendur í 5. sæti riðilsins með 4 stig. En Reynir Sandgerði er hinsvegar með 8 stig í 1. sæti.

Screen Shot 2019-03-29 at 18.02.06

Staðan í riðilinum fyrir síðustu umferð

KF og Reynir S. mættust síðast í 3. deildinni 2017 og vann KF útileikinn 0-3 en tapaði hinsvegar heimaleiknum 0-1. Reynir Sandgerði vann nokkup örugglega 4. deildina 2018 og verða þeir aftur með KF í 3. deildinni sumarið 2019.

Við hvetjum alla okkar stuðningsmenn á Suðurlandinu að gera sér ferð í reykjaneshöllina og styðja strákana til sigurs.

ÁFRAM KF – ÁFRAM KF – ÁFRAM KF

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s