KF – Höttur/Huginn

7. umferð 3. deildar hefst hjá okkar mönnum klukkan 16:00 á Laugardaginn 15. Júní. Þá mæta Strákarnir frá Egilsstöðum og Seyðisfirði í heimsókn. Höttur/Huginn er nýtt sameiginlegt félag á milli Höttur og Huginn en liðin sameinuðust eftir að bæði lið féllu úr

Screen Shot 2019-06-14 at 19.31.45.png

Mynd: GuðnýÁg

2.deild í fyrra.

KF tapaði sínum fyrsta leik í síðustu umferð gegn gríðarlega sterku KV liði. Leikurinn var nokkuð jafn og fengu bæði lið tækifæri til að sigra leikinn, en það féll með KV-mönnum í þetta skipti. KF situr því í 3. sæti með 13 stig, aðeins 2 stigum á eftir toppliði KV.

Höttur/Huginn hefur hinsvegar byrjað eins og var búist við af þeim en liðið hefur aðeins náð í 1 sigur og 3 jafntefli og sitja þær í 10 sæti deildarinnar með 6 stig.

Þetta verður hörku leikur þar sem bæði lið eru í á sitthvorum enda deildarinnar að að berjast um lið í kringum sig. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og hvetjum við alla að mæta og styðja okkar menn til sigurs. Mætingin hefur verið frábær og stuðningurinn skilað sér í spilamennsku liðsins.

ÁFRAM KF – ÁFRAM KF – ÁFRAM KF

7.umferð.png

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s