KF – Skallagrímur

Síðasti leikur júlí mánaðar fer fram hjá okkar mönnum á morgun 31. júlí klukkan 19:00 þegar Skallagrímur kemur í heimsókn. Þetta er 15. umferð og eru okkar menn á blússandi siglingu í stigasöfnun. KF vann enn einn útileikinn í sumar síðastliðinn laugardag þegar liðið vann 0-1 sigur á KH þar sem Alexander Már skoraði eina mark leiksins. Leikurinn var spennandi
Lesa meira