Monthly Archives: júní 2019

Toppslagur í Safamýrinni

Þeir gerast nú ekki mikið stærri leikirnir í íslenskum fótbolta nú til dags. Á laugardaginn næstkomandi hefst 8. umferð í 3.deild karla og það er enginn smá leikur sem boðið er uppá. En okkar menn í KF skreppa í höfuðborgina og mæta þær rísandi stórveldi Kórdrengjum. Kórdrengir eru lið sem eru á mikilli uppleið en liðið er skipað af leikmönnum

Lesa meira