Monthly Archives: september 2018

Fimmti sigur KF í röð – umfjöllun í boði Héðinsfjörður.is og Arion Banka

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Knattspyrnufélagið Hlíðarendi mættust í 16. umferð 3. deildar karla í hádegisleik á Ólafsfjarðarvelli í dag. Mikið var undir þessum leik og mátti hvorugu liðinu við því að tapa stigum í dag. KH vann fyrir leik liðanna í sumar á Valsvelli og var því komið af hefndum hjá KF sem hefur verið á mikilli siglingu í deildinni síðari

Lesa meira