Monthly Archives: ágúst 2018

KF – KH Upphitun

Næsta verkefni hjá KF er á Laugardaginn 1. september kl 13:00, En þá mætir KH í heimsókn á Ólafsfjarðarvöll. Þetta er fyrsta skipti sem KH mætir á Ólafsfjarðarvöll enda liðin að spila í fyrsta skipti saman í deild. KH er svokallað venslalið hjá Val og eru þeir að spila í fyrsta skipti í 3. deildinni í ár.  Fyrri leikur liðanna fór

Lesa meira

Sigur í Þorlákshöfn – umfjöllun í boði Héðinsfjarðar.is og Arion Banka

KF mætti Ægi á Þorlákshafnarvelli í gær í lokaleik 15. umferðar Íslandsmótsins. KF hefur sótt hart að efstu liðum deildarinnar síðustu umferðir og hefur unnið sig frá miðri deild og upp í toppbaráttuna. Búist var við hörkuleik í dag en Ægir berst fyrir lífi sínu í deildinni og KF sækir hart að 2. sæti deildarinnar. Leikurinn fór fram í björtu

Lesa meira

ÆGIR – KF Upphitun

Ægir er næsti mótherji KF og verður leikið á laugardaginn 25. Ágúst klukkan 16:00 á Þorlákshafnarvelli. Nú er staðan þannig í deildinni að öll lið fyrir ofan okkur hafa leikið sinn leik í 15. umferð 3.deildar og er staðan ágæt fyrir KF. Dalvík gerði 1-1 jafntefli við Einherja, KH tapaði óvænt gegn Vængjum Júpíters 2-0 og KFG vann Augnablik svo

Lesa meira

2-0 sigur gegn Vængjum Júpíters – Umfjöllun

KF fékk Vængi Júpíters í heimsókn á Ólafsfjarðarvöll í dag í blíðskapar veðri. Leikurinn hófst klukkan 14:00 og var mætingin á völlinn nokkuð góð. Byrjunarliðið var óbreytt frá sigurleiknum gegn Sindra á Höfn í Hornafirði síðustu helgi. KF byrjaði með boltann og sást strax að liðið var mjög einbeitt og að liðið ætlaði sér að vinna þennan leik. KF náði

Lesa meira

KF – Vængir Júpíters upphitun

3. deild karla heldur áfram á fullu núna um helgina og fer fram heil umferð á morgun(Laugardaginn 18. ágúst) í 3. deildinni. Spennan er heldur betur farin að magnast, bæði í topp og botnbaráttunni. Okkar menn í KF spila klukkan 14:00 á Laugardaginn og fá þeir í heimsókn Vængi júpíters úr Grafarvoginum. Vængir Júpíters sitja í fjórða sæti deildarinnar með

Lesa meira

KSÍ úthlutar 200 milljónum til aðildarfélaga KSÍ

KSÍ greiðir 200 milljónir króna til aðildarfélaga KSÍ vegna HM í Rússlandi. Fjármunum sem veitt er til aðildarfélaga skal eingöngu varið til knattspyrnutengdra verkefna félaganna. Framlag til aðildarfélaga byggist fyrst og fremst á stöðu meistaraflokks karla og kvenna í deildum sl. 2 ár, 2017 og 2018. Knattspyrnufélag Fjallabyggðar fær í sinn hlut rúmlega 1,6 mkr. frá framlagi KSÍ. Engar kvaðir liggja

Lesa meira
« Eldri færslur