Monthly Archives: september 2018

Sigur gegn Dalvík/Reyni – Umfjöllun í boði Héðinsfjörður.is og Arion Banka.

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar og Dalvík/Reynir mættust á Ólafsfjarðarvelli í dag í lokaumferð 3. deildar. Þetta var einn af þessum leikjum liðanna sem allt var undir. KF þurfti nauðsynlega á sigri að halda til að eiga möguleika að fylgja Dalvík/Reyni upp í 2. deild að ári. KF stillti upp sínu sterkasta liði í dag og ætluðu sér sigur. KF byrjaði leikinn vel

Lesa meira